framleiðslustofa

framleiðslustofa

  • greining
  • hugmynd
  • framkvæmd
  • framleiðsla
  • eftirfylgni

Greining á þörfum viðskiptavinarins er forsenda góðs markaðsstarfs.

Hvað er tjarnargatan?

Tjarnargatan er skapandi framleiðslustofa er í eigu Einars Benedikts Sigurðssonar og Arnars Helga Hlynssonar. Tjarnargatan hefur vaxið og dafnað síðan að Einar og Arnar stofnuðu fyrirtækið árið 2011. Sem framleiðslustofa erum við drífandi í framleiðslu og eftirfylgni á markaðsefni fyrir stóra jafnt sem smáa viðskiptavini.

Tjarnargatan tekst á við verkefni í síbreytilegu landslagi markaðsefnis bæði á netinu, samfélagsmiðlum, strætóskýlum og í gömlum rótgrónum fréttablöðum. Krafan um nýtt og skemmtilegt efni hefur aldrei verið meira en núna og þurfa fyrirtæki og félagasamtök að miðla upplýsingum hratt og örugglega, og þar komum við sterk til leiks.

Við leggjum okkur fram við það að koma skilaboðum skilmerkilega til neytandans með framúrskarandi myndefni, tæknilegum útfærslu og hóflegu jafnvægi milli skemmtanagildis og $!#”#$*#. Í okkar huga er ekkert verkefni of lítið eða of stórt. Hugmyndir geta komið í öllum stærðum og gerðum. Við erum góð í að láta hugann reika og finnum lausnir á því sem hentar hverjum og einum.

Tjarnargatan - Orri Freyr Rúnarsson
Tjarnargatan - Orri Freyr Rúnarsson
Orri Freyr Rúnarsson
orri@tjarnargatan.isHugmyndasmiður / Tengill8489394
Orri Freyr Rúnarsson Linked In Profile
Tjarnargatan - Arnar Helgi Hlynsson
Tjarnargatan - Arnar Helgi Hlynsson
Arnar Helgi Hlynsson
arnar@tjarnargatan.isEigandi / Creative Director / Leikstjóri6169757
Arnar Helgi Hlynsson Linked In Profile
Tjarnargatan - Gísli Þór Brynjólfsson
Tjarnargatan - Gísli Þór Brynjólfsson
Gísli Þór Brynjólfsson
gisli@tjarnargatan.isArt Direction / Klippari / Grafík / Litvinnsla8446335
Tjarnargatan - Magnús Ingvar Bjarnarson
Tjarnargatan - Magnús Ingvar Bjarnarson
Magnús Ingvar Bjarnarson
maggi@tjarnargatan.isTökumaður / Klippari8669101
Tjarnargatan - Róbert Magnússon
Tjarnargatan - Róbert Magnússon
Róbert Magnússon
robert@tjarnargatan.isTökumaður / Klippari6615367
Róbert Magnússon Linked In Profile
Tjarnargatan - Gunnar Anton Guðmundsson
Tjarnargatan - Gunnar Anton Guðmundsson
Gunnar Anton Guðmundsson
ganton@tjarnargatan.isTökumaður / Klippari6954044
Tjarnargatan - Einar Ólafur Eyland
Tjarnargatan - Einar Ólafur Eyland
Einar Ólafur Eyland
eyland@tjarnargatan.isLitvinnsla / Tōkumaður / Klippari6901128
Einar Ólafur Eyland Linked In Profile
Tjarnargatan - Baldvin Albertsson
Tjarnargatan - Baldvin Albertsson
Baldvin Albertsson
baldvin@tjarnargatan.isLeikstjóri7768450
Baldvin Albertsson Linked In Profile
Tjarnargatan - David Young
Tjarnargatan - David Young
David Young
david@tjarnargatan.isHönnunarstjóri6634173
David Young Linked In Profile
Tjarnargatan - Kári Jóhannsson
Tjarnargatan - Kári Jóhannsson
Kári Jóhannsson
kari@tjarnargatan.isKlippari / Hljóðvinnsla6901987
Tjarnargatan - Inga Óskarsdóttir
Tjarnargatan - Inga Óskarsdóttir
Inga Óskarsdóttir
inga@tjarnargatan.isLeikstjóri / Handritshöfundur6617016
Tjarnargatan - Skapti Magnús Birgisson
Tjarnargatan - Skapti Magnús Birgisson
Skapti Magnús Birgisson
skapti@tjarnargatan.isFramleiðslustjóri / Leikstjóri / Tökumaður8448740
Skapti Magnús Birgisson Linked In Profile
Tjarnargatan - Einar Benedikt Sigurðarsson
Tjarnargatan - Einar Benedikt Sigurðarsson
Einar Benedikt Sigurðarsson
einarben@tjarnargatan.isEigandi / Framkvæmdarstjóri6984030
Einar Benedikt Sigurðarsson Linked In Profile
Tjarnargatan - Hilmir Berg Ragnarsson
Tjarnargatan - Hilmir Berg Ragnarsson
Hilmir Berg Ragnarsson
hilmir@tjarnargatan.isLeikstjóri / Tökumaður8697355
Tjarnargatan - Magnús Sigurbjörnsson
Tjarnargatan - Magnús Sigurbjörnsson
Magnús Sigurbjörnsson
ms@tjarnargatan.isStafrænir Miðlar / Greining8679543
Magnús Sigurbjörnsson Linked In Profile