framleiðslustofa

framleiðslustofa

  • greining
  • hugmynd
  • framkvæmd
  • framleiðsla
  • eftirfylgni

Forsenda góðs markaðsstarfs er öflug greining á markaðnum og þínum þörfum. Með réttum greiningartólum náum við hámarks árangri.

Hvað er Tjarnargatan?

Tjarnargatan er framleiðslustofa. Raunar sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Framleiðslustofa sem unnin er upp úr kjarna farsæls framleiðslufyrirtækis – sem nánast frá upphafi hefur mælst besta framleiðslufyrirtækið í könnunum Gallup og ætíð komist á lista yfir bestu auglýsingastofur landsins. Þrátt fyrir að vera alls ekki slík. Með þá hvatningu og síbreytilegt landslag auglýsingalands á bakvið eyrað sjáum við umbreytinguna sem rökrétt næsta skref í þroskasögu Tjarnargötunnar og nauðsynlega framþróun.

Með öflugu starfsfólki innanstokks, þar sem valinn sérfræðingur er í hverjum stól, höfum við opnað dyrnar að framleiðslustofunni og tökum vel á móti fjölbreyttum viðskiptavinum nú sem endranær. Við bjóðum alhliða lausnir sem snúa að markaðssetningu, þvert miðla, sem spanna allt frá almannatengslum til birtinga – eftir því hvað raunverulega hentar hverju sinni. Við leggjum höfuðáherslu á mælanlegan árangur þvert á ferlið og hefjum leika á ítarlegri greiningu sem þróast yfir í hugmyndavinnu og þaðan yfir í framkvæmd og framleiðslu.

Að lokum fylgjum við verkefninu eftir og berum saman við upphafsreit. Þannig myndast flæði sem miðar í öllum skrefum að árangri. Engin slembilukka, aðeins mælanlegur árangur frá einu stigi til þess næsta – sem skilar sér í hámarks árangri hvers einasta verkefnis.

Með því að tvinna saman birtingahús, hönnunarhús, framleiðslufyrirtæki, almannatengslastofu og auglýsingastofu fáum við út Tjarnargötuna – framleiðslustofu sem mætir þínum þörfum, þar sem þær standa.

Tjarnargatan - Arnar Helgi Hlynsson
Tjarnargatan - Arnar Helgi Hlynsson
Arnar Helgi Hlynsson
arnarhelgi@tjarnargatan.isEigandi / Creative Director / Leikstjóri6169757
Arnar Helgi Hlynsson Linked In Profile
Tjarnargatan - David Young
Tjarnargatan - David Young
David Young
david@tjarnargatan.isHönnunarstjóri6634173
David Young Linked In Profile
Tjarnargatan - Einar Benedikt Sigurðarsson
Tjarnargatan - Einar Benedikt Sigurðarsson
Einar Benedikt Sigurðarsson
einarben@tjarnargatan.isEigandi / Framkvæmdarstjóri6984030
Einar Benedikt Sigurðarsson Linked In Profile
Tjarnargatan - Einar Ólafur Eyland
Tjarnargatan - Einar Ólafur Eyland
Einar Ólafur Eyland
eyland@tjarnargatan.isLitvinnsla / Tōkumaður / Klippari6901128
Einar Ólafur Eyland Linked In Profile
Tjarnargatan - Gerður Ríkharðsdóttir
Tjarnargatan - Gerður Ríkharðsdóttir
Gerður Ríkharðsdóttir
gerdur@tjarnargatan.isFramkvæmdastjóri5171717
Tjarnargatan - Gísli Þór Brynjólfsson
Tjarnargatan - Gísli Þór Brynjólfsson
Gísli Þór Brynjólfsson
gisli@tjarnargatan.isArt Direction / Klippari / Grafík / Litvinnsla8446335
Tjarnargatan - Hilmir Berg Ragnarsson
Tjarnargatan - Hilmir Berg Ragnarsson
Hilmir Berg Ragnarsson
hilmir@tjarnargatan.isLeikstjóri / Tökumaður8697355
Tjarnargatan - Inga Óskarsdóttir
Tjarnargatan - Inga Óskarsdóttir
Inga Óskarsdóttir
inga@tjarnargatan.isLeikstjóri / Handritshöfundur6617016
Tjarnargatan - Magnús Ingvar Bjarnarson
Tjarnargatan - Magnús Ingvar Bjarnarson
Magnús Ingvar Bjarnarson
maggi@tjarnargatan.isTökumaður / Klippari8669101
Tjarnargatan - Magnús Sigurbjörnsson
Tjarnargatan - Magnús Sigurbjörnsson
Magnús Sigurbjörnsson
ms@tjarnargatan.isStafrænir Miðlar / Greining8679543
Magnús Sigurbjörnsson Linked In Profile
Tjarnargatan - Orri Freyr Rúnarsson
Tjarnargatan - Orri Freyr Rúnarsson
Orri Freyr Rúnarsson
orri@tjarnargatan.isHugmyndasmiður / Tengill8489394
Orri Freyr Rúnarsson Linked In Profile
Tjarnargatan - Rut Sigurðardóttir
Tjarnargatan - Rut Sigurðardóttir
Rut Sigurðardóttir
rutsig@gmail.comLjósmyndari / Tökumaður6994039
Tjarnargatan - Róbert Magnússon
Tjarnargatan - Róbert Magnússon
Róbert Magnússon
robert@tjarnargatan.isTökumaður / Klippari6615367
Róbert Magnússon Linked In Profile
Tjarnargatan - Skapti Magnús Birgisson
Tjarnargatan - Skapti Magnús Birgisson
Skapti Magnús Birgisson
skapti@tjarnargatan.isFramleiðslustjóri / Leikstjóri / Tökumaður8448740
Skapti Magnús Birgisson Linked In Profile

framleiðslustofa